Vörumynd

Double Plus Remote

Satisfyer
Double Plus Remote frá Satisfyer er paratæki sem hentar fyrir gagnkynja pör. Í tækinu eru tveir mótorar sem gerir það kröftugt. Það er notað á meðan kynlíf er stundað, annar endi þess fer inn í leggöng og hinn leggst ofan á snípinn, typpið fer meðfram tækinu inn í leggöng. Með paratækinu fylgir fjarstýring sem auðveldar notkun þess. Tækið er úr umhverfisvænu silíkoni og mælum við eingöngu með þ...
Double Plus Remote frá Satisfyer er paratæki sem hentar fyrir gagnkynja pör. Í tækinu eru tveir mótorar sem gerir það kröftugt. Það er notað á meðan kynlíf er stundað, annar endi þess fer inn í leggöng og hinn leggst ofan á snípinn, typpið fer meðfram tækinu inn í leggöng. Með paratækinu fylgir fjarstýring sem auðveldar notkun þess. Tækið er úr umhverfisvænu silíkoni og mælum við eingöngu með því að nota vatnssleipiefni með því þar sem silíkon sleipiefni getur skemmt það.

Verslaðu hér

  • Blush
    Blush.is 775 3330 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt