ATH:
Afsláttur að ofan virkjast í
"checkout"
og gildir ekki með öðrum afsláttum.
Finola hampurinn frá Böðmóðsstöðum eru einungis ófrjóvgaðar kvennplöntur sem eru ræktaðar með vistvænni ræktun.
Blómin eru handuppskotin og handsnyrt. Þau eru svo þurrkuð í rétt rakastig og eru því næst sett í glerkrukkur og leyfð að þroskast í að minnsta kosti 14 daga. Við þroskun …
ATH:
Afsláttur að ofan virkjast í
"checkout"
og gildir ekki með öðrum afsláttum.
Finola hampurinn frá Böðmóðsstöðum eru einungis ófrjóvgaðar kvennplöntur sem eru ræktaðar með vistvænni ræktun.
Blómin eru handuppskotin og handsnyrt. Þau eru svo þurrkuð í rétt rakastig og eru því næst sett í glerkrukkur og leyfð að þroskast í að minnsta kosti 14 daga. Við þroskun eru blómin við stofuhita og ekki í beinu ljósi.
Finola afbrigði inniheldur að jafnaði milli 5-10% CBD, reikna má að blómin séu í efri mörkum.
Magn:
5 grömm
Yrki:
Finola
áætlað CBD innihald:
5-10%
Framleiðandi:
Böðmóðsstaðir
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.