Vörumynd

PEAK Argon Hybrid Hood SNova

Peak Performance
Hluti af hinni vinsælu og verðlaunuðu Argon línu frá Peak Performance, Argon Hybrid Hood dúnjakkann má nota á fjölbreyttan hátt. Hvort sem jakkinn er notaður sem miðlag eða einn og sér, þá veitir hann góða hlýju þrátt fyrir að vera fisléttur. Tilvalinn fyrir útivist sem krefst mikillar hreyfingar en jakkinn er með teygjanlegt efni á ermum og hliðum fyrir aukin þægindi og meiri hreyfanleika. Ein...
Hluti af hinni vinsælu og verðlaunuðu Argon línu frá Peak Performance, Argon Hybrid Hood dúnjakkann má nota á fjölbreyttan hátt. Hvort sem jakkinn er notaður sem miðlag eða einn og sér, þá veitir hann góða hlýju þrátt fyrir að vera fisléttur. Tilvalinn fyrir útivist sem krefst mikillar hreyfingar en jakkinn er með teygjanlegt efni á ermum og hliðum fyrir aukin þægindi og meiri hreyfanleika. Einstök aðferð er notuð við fyllingu á einangrun jakkans þar sem fyllingunni er blásið inn í aðskilin svæði á jakkanum, til þess að forðast saumsporslínur. Það verður einnig til þess að vindvörnin verður framúrskarandi. Ermar flísfóðraðar að innanStillanleg hettaTveir renndir vasar að framanEinstakt sniðTeygjanleg þrenging í stroffi við mitti og við úlnliðLykkja að aftanverðu svo hægt sé að hengja upp jakkannAuðvelt að pakka samanVindþolinn og vatnsfráhrindandiEinangrun: GerviefniEfni: 100% endurunnið pólýester

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt