Vörumynd

Cicero og samtíð hans

Dr. Jón Gíslason (1909–1980) er landsmönnum vel kunnur fyrir skóla- og fræðistörf sín.

Af því tilefni að 100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns árið 2009, gefur Bókmenntafélagið út greinasafnið Cicero og samtíð hans sem kom fyrst út hjá Menningarsjóði 1963. Þetta vinsæla safn hefur lengi verið illfáanlegt. Hér dregur Jón upp líflega og skemmtilega mynd af Cicero og samtíma han...

Dr. Jón Gíslason (1909–1980) er landsmönnum vel kunnur fyrir skóla- og fræðistörf sín.

Af því tilefni að 100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns árið 2009, gefur Bókmenntafélagið út greinasafnið Cicero og samtíð hans sem kom fyrst út hjá Menningarsjóði 1963. Þetta vinsæla safn hefur lengi verið illfáanlegt. Hér dregur Jón upp líflega og skemmtilega mynd af Cicero og samtíma hans. Greinasafnið skiptist í þrjá hluta: Cicero og samtíð hans , Úr bernsku konungsdóms og trúarbragða , og Virgill, skáld vors og viðreisnar .

Nefna má að tvö rit Ciceros sjálfs hafa þegar komið út sem Lærdómsrit, Um vináttuna og Um ellina.

Verslaðu hér

  • Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt