Vörumynd

Altair 5

Ferrino
Nýjung frá Ferrino - uppblásið 5 manna fjölskyldutjald.Einstaklega vandað, rúmgott og þægilegt fjölskyldutjald sem kemur með stóru fortjaldi. Innangengt að framan, á hliðinni og að aftan en bogalögun tjaldsins gefur meiri lofthæð en á tjöldum sem eru þríhyrningslaga. Tjaldið er auðvelt í uppsetningu en í stað venjulegra tjaldsúlna eru loftsúlur sem blásið er í. Nánari upplýsingar um uppsetningu t…
Nýjung frá Ferrino - uppblásið 5 manna fjölskyldutjald.Einstaklega vandað, rúmgott og þægilegt fjölskyldutjald sem kemur með stóru fortjaldi. Innangengt að framan, á hliðinni og að aftan en bogalögun tjaldsins gefur meiri lofthæð en á tjöldum sem eru þríhyrningslaga. Tjaldið er auðvelt í uppsetningu en í stað venjulegra tjaldsúlna eru loftsúlur sem blásið er í. Nánari upplýsingar um uppsetningu tjaldsins má sjá á myndbandinu hér að neðan. Efni:Tjaldhiminn: 210D Diamond pólýester efni sem er húðað með 130g/m2 hitaeinangrun og 2500 mm/cm2 vatnsvörnInnra tjald: Vatnsfráhrindandi pólýester efni sem andar vel Tjaldbotn: 70D pólýester, 80g/m2, >10.000 mm/cm2 vatnshelt polyethylene efni, límdir saumarSúlur: 3 fyrirframmótaðar loftsúlur (sjá nánari skýringu á myndbandi hér að neðan)Auðvelt í uppsetninguLímdir saumar á himni og botniHandpumpa fylgirFlugnanet í inngangiSólskyggni fylgir meðÞriggja laga styrking í hornum á gólfiMargra punkta stög sem tryggingLofttúðaAuka op á tjaldhimnu fyrir rafmagnssnúrurGluggar á sólskyggniInngangur að framan, aftan og á hliðumVasar í innra tjaldi til að geyma smádótViðgerðarsettMilliveggur í svefnálmuKrókur fyrir ljós í innra tjaldinuStálhælarHeildarlengd: 590 cmHeildarbreidd: 320 cm Hæð: 205 cmPökkuð stærð: 70x45x44 cmÞyngd: 27kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.