Vörumynd

PS5: DualSense þráðlaus stýripinni - Svartur

Auknið skilningsvit ykkar með DualSense™ Með DualSense þráðlausa stýripinnanum fyrir PS5 sem bíður uppá nýja upplifun með víbringi sem þú hefur ekki upplifað áður, gikkjum sem gefa betri tilfinningu fyrir leiknum og innbygðum míkrafóni í flottri hönnun. Upplifið áþreifanlega aðgerðir ykkar í leikjum með tvöföldum stjórnvélum í stað hefbundinna hristi mótora. Í höndum ykkar þá er hægt að líkja e...
Auknið skilningsvit ykkar með DualSense™ Með DualSense þráðlausa stýripinnanum fyrir PS5 sem bíður uppá nýja upplifun með víbringi sem þú hefur ekki upplifað áður, gikkjum sem gefa betri tilfinningu fyrir leiknum og innbygðum míkrafóni í flottri hönnun. Upplifið áþreifanlega aðgerðir ykkar í leikjum með tvöföldum stjórnvélum í stað hefbundinna hristi mótora. Í höndum ykkar þá er hægt að líkja eftir tilfinningu alls í umhverfinu, til hvernig vopn láta. Nú er hægt að setja mismunandi mikinn kraft á gikk takka DualSense og gefur það ólíka upplifun. Frá að toga aftur boga, til að bremsa af nákvæmni í bílaleik, þá ertu nær spilun þinni á skjánum. Með innbyggðum míkrafón og 3.5mm tengi fyrir heyrnatól er auðvellt að spjalla við vini, auðveldlega slökkva á hljóðinu frá þér með sér takka. Create takkinn leyfir þér að deila geggjuðustu augnablikum þínum. Þetta byggir á Share takkanum frá PS4 og bíður uppá nýjar leiðir að búa til efni til að deila með heiminum. DualSense inniheldur mikið af því sem gerði DUALSHOCK®4 fjarstýringuna svona góða. Innbyggða rafhlöðu, nú með USB Type C, inbbygðan hátalara sem færir hljóð til þín úr leiknum á nýja vegu. Hreyfi skynjara sem færir þig nær hasarnum í studdum leikjum.

Verslaðu hér

  • Gamestöðin ehf 772 5333 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt