Vörumynd

K&S Skeggolía - Þingvellir

Kormákur & Skjöldur

Líkt og langur dagur í bústaðnum, síðdegispönnukökur í sólinni og kvölddrykkur fyrir framan eldinn.
Þetta eru Þingvellir

Ilmprófíll:

  • 15% - Daufur kamínureykur
  • 7% - Mjúk og heit viðarlykt
  • 33% - Nýbakaðar pönnukökur
  • 16% - Dreitill af Lagavulin í glasi
  • 26% - Sól og blíða

Skeggolía Kormáks & Skjaldar gefur skegginu frísklegt og gott útlit. O...

Líkt og langur dagur í bústaðnum, síðdegispönnukökur í sólinni og kvölddrykkur fyrir framan eldinn.
Þetta eru Þingvellir

Ilmprófíll:

  • 15% - Daufur kamínureykur
  • 7% - Mjúk og heit viðarlykt
  • 33% - Nýbakaðar pönnukökur
  • 16% - Dreitill af Lagavulin í glasi
  • 26% - Sól og blíða

Skeggolía Kormáks & Skjaldar gefur skegginu frísklegt og gott útlit. Olían er unnin af Nordic angan , sem sérhæfir sig í ilmum og ilmtengdum upplifunum.

Notkun: Klínið nokkrum dropum af olíunni í skeggið og nuddið vel. Á meðan skeggolían nærir skegg og húð leikurinn ilmurinn við vitin og sendir sálina á flakk um íslenska náttúru.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt