Vörumynd

VINLIDEN þriggja sæta sófi með legubekk

IKEA

VINLIDEN sófinn er rúmgóður með háu baki og stórum, mjúkum púðum sem þú sekkur í.

Litli púðinn sem fylgir með veitir þér góðan stuðning við mjóhrygginn þegar þú situr í sófanum og er tilvalinn til að halla hausnum upp að þegar þú færð þér lúr.

HAKEBO áklæðið er mjúkt og notalegt viðkomu með aðlaðandi áferð.

Hannaður án lausamuna og því er afar auðvelt að setja sófann sama...

VINLIDEN sófinn er rúmgóður með háu baki og stórum, mjúkum púðum sem þú sekkur í.

Litli púðinn sem fylgir með veitir þér góðan stuðning við mjóhrygginn þegar þú situr í sófanum og er tilvalinn til að halla hausnum upp að þegar þú færð þér lúr.

HAKEBO áklæðið er mjúkt og notalegt viðkomu með aðlaðandi áferð.

Hannaður án lausamuna og því er afar auðvelt að setja sófann saman, taka hann í sundur og setja hann aftur saman, til dæmis ef þú vilt flytja hann með þér.

Þú getur sett legubekkinn vinstra eða hægra megin og breytt þegar þér hentar.

Þriggja sæta sófi með legubekk er með hirslu undir sætinu sem þú getur notað til að geyma hluti sem þú vilt hafa innan handar.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Breidd: 233 cm

Breidd sætis á legubekk: 70 cm

Dýpt: 162 cm

Hæð: 108 cm

Dýpt sætis, legubekkur: 124 cm

Hæð undir húsgagni: 9 cm

Hæð arms: 59 cm

Breidd sætis: 209 cm

Dýpt sætis: 59 cm

Hæð sætis: 53 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt