Vörumynd

DUKTIG leikfangaborðbúnaður, 8 í setti

IKEA

Litlir og endingargóðir postulínsdiskar og skálar sem gerð eru af alúð og eru ekki með neinum hvössum brúnum – fullkomið leiksett.

Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.

Hjálpar börnum að þroska fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.

Tilvalin gjöf fyrir börn se...

Litlir og endingargóðir postulínsdiskar og skálar sem gerð eru af alúð og eru ekki með neinum hvössum brúnum – fullkomið leiksett.

Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.

Hjálpar börnum að þroska fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.

Tilvalin gjöf fyrir börn sem elska hlutverkaleiki – og mat.

Innifalið:

Inniheldur: Diska og skálar í pastellitum, fjögur af hvoru.

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! Ekki fyrir börn undir 3 ára. Leikfangið er úr efni sem getur brotnað – hætta á litlum bitum og skörpum brúnum.

Fyrir 3 ára og eldri.

Varan er CE merkt.

Nánari upplýsingar:

Rúmtak skálarinnar er um 150 ml.

Þú finnur allt sem lítill matreiðslumeistari þarf á að halda í eldhúsinu í DUKTIG línunni.

Hönnuður

Jennifer Idrizi

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt