Vörumynd

TRUMMIS tímaritahirsla

IKEA

TRUMMIS línan er handgerð úr reyr – náttúrulegur efniviður sem gefur vörunum einstök náttúruleg litbrigði og lögun.

Auðvelt að draga og lyfta tímaritahirslunni þar sem hún er með gati er á hærri hliðinni.

Hannað til þess að geyma pappír (A4 og ameríska pappírsstærð 22x28 cm).

Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn...

TRUMMIS línan er handgerð úr reyr – náttúrulegur efniviður sem gefur vörunum einstök náttúruleg litbrigði og lögun.

Auðvelt að draga og lyfta tímaritahirslunni þar sem hún er með gati er á hærri hliðinni.

Hannað til þess að geyma pappír (A4 og ameríska pappírsstærð 22x28 cm).

Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.

Nánari upplýsingar:

Hver karfa er einstök, handgert listaverk þar sem náttúruleg litbrigði og lögun fá að njóta sín.

Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Dýpt: 25 cm

Hæð: 30 cm

Breidd: 10 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt