Vörumynd

Cibdol CBD Anti Aging krem 50ml

Lyfjaver
Þegar grannt er skoðað vinnur Cibdol öldrunarvarinn (e. Anti aging) í raun ekki á móti öldrun húðarinnar heldur með henni. Hann afneitar ekki árunum heldur glæðir þau nýju lífi með aðalvirkni frá CBD og öðrum vandlega völdum innihaldsefnum. Cibdol CBD öldrunarvarinn er samherji þinn í blíðu og stríðu – og þá er húðin meðtalin. Til viðbótar við einstaka virkni CBD dregur A vítamín og allantoin í...
Þegar grannt er skoðað vinnur Cibdol öldrunarvarinn (e. Anti aging) í raun ekki á móti öldrun húðarinnar heldur með henni. Hann afneitar ekki árunum heldur glæðir þau nýju lífi með aðalvirkni frá CBD og öðrum vandlega völdum innihaldsefnum. Cibdol CBD öldrunarvarinn er samherji þinn í blíðu og stríðu – og þá er húðin meðtalin. Til viðbótar við einstaka virkni CBD dregur A vítamín og allantoin í öldrunarvaranum úr fínum línum og hrukkum húðarinnar á meðan C vítamín hlífir henni og umvefur. Að baki þeim báðum er vætandi framlag shea smjörsins og rakagefandi eiginleikar hyaluronic sýrunnar. Alkyl benzoate (estri úr benzoic sýru) setur svo punktinn fyrir aftan i-ið og gefur húðinni silkimjúka áferð. Sterkari liðsheild er vandfundin!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt