Vörumynd

Demantshringur

Jens

Hringurinn er smíðaður úr 14 karata hvítagulli með 5 punkta demanti í TW VS1 gæðum. Baugurinn er tæpir 3 mm á breidd og fer vel á fingri einn og sér en er líka hægt að hafa sem trúlofunarhring eða við hliðina á giftingarhring.

Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 5 punkta demantur er 0,05 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hát…

Hringurinn er smíðaður úr 14 karata hvítagulli með 5 punkta demanti í TW VS1 gæðum. Baugurinn er tæpir 3 mm á breidd og fer vel á fingri einn og sér en er líka hægt að hafa sem trúlofunarhring eða við hliðina á giftingarhring.

Þegar talað er um stærð (og þar með þyngd) demanta er ýmist notast við karöt eða punkta. 5 punkta demantur er 0,05 karöt, en kerfið er keimlíkt metrakerfinu á þann hátt að 100 punktar eru samtals 1 karat.

Verslaðu hér

  • Jens skartgripaverslun
    Jens skartgripaverslun 546 6446 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt