Vörumynd

NoName Cosmetics Gloss

NN Studio

Gloss í fallegum litum, mismunandi áferð, shimmer, glans og engin glans.

Glossin innihalda E vitamín sem heldur kemur í veg fyrir þurrk og engin ilmefni eru í glossunum.  Fullkomin ein og sér eða yfir uppáhalds varalitinn þinn.

Mjög gott að nota varalitablýant og dreifa vel inn á varirnar eða nota yfir allar varirnar og glossið yfir, þannig endist liturinn betur og kemur fallegur glans.…

Gloss í fallegum litum, mismunandi áferð, shimmer, glans og engin glans.

Glossin innihalda E vitamín sem heldur kemur í veg fyrir þurrk og engin ilmefni eru í glossunum.  Fullkomin ein og sér eða yfir uppáhalds varalitinn þinn.

Mjög gott að nota varalitablýant og dreifa vel inn á varirnar eða nota yfir allar varirnar og glossið yfir, þannig endist liturinn betur og kemur fallegur glans.

Verslaðu hér

  • No Name cosmetics
    NN Makeup Studio 533 2223 Garðatorgi 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt