Vörumynd

„Gyuto“ hnífur - 240mm - FD595

17806
„Gyuto“ hnífur - 240mm - FD595 Handfangið er úr magnólíuviði með kraga úr plastefni. Handfanginu er hægt að skipta út. Sjá má fleiri hnífa hjá Seimei  hér. Viðhald: Gæða hnífa á aldrei að setja í uppþvottavél. Heitt vatn á að duga og sápa ef þörf er á. Best að nota mjúkan svamp. Gott er að brýna hnífinn reglulega, þó aldrei minna en einu sinni á ári. Hægt er að nota hefðbundinn borðbrýni, t.d. ke…
„Gyuto“ hnífur - 240mm - FD595 Handfangið er úr magnólíuviði með kraga úr plastefni. Handfanginu er hægt að skipta út. Sjá má fleiri hnífa hjá Seimei  hér. Viðhald: Gæða hnífa á aldrei að setja í uppþvottavél. Heitt vatn á að duga og sápa ef þörf er á. Best að nota mjúkan svamp. Gott er að brýna hnífinn reglulega, þó aldrei minna en einu sinni á ári. Hægt er að nota hefðbundinn borðbrýni, t.d. keramík brýninn frá Tojiro (F-641). Best er þó að brýna á blautum brýningasteini, eða láta fagfólk um brýninguna. Best er að geyma hnífinn þar sem blaðið er verndað. T.d. á hnífasegli á vegg. Þegar gengið er frá blautum hníf er lang best að strjúka yfir hann með þurrum klút eða pappír til að ná mestri bleytu af honum. Ef blautur hnífur fer upp á vegghengdan hnífasegul er gott að tryggja að vatn leki ekki ofan í viðar handfangið. Það eykur endingu blaðsins og handfangsins.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt