Vörumynd

LG þvottavél F14AW9S2

LG

LG þvottavél með Direct Drive kolalausum mótor. Vélin tekur allt að 9kg í einu og er 1400 snúninga. Rakastig eftir vindingu er aðeins 44%. Þvottavélin bíður upp á fjölda þvottakerfa, þar á...

LG þvottavél með Direct Drive kolalausum mótor. Vélin tekur allt að 9kg í einu og er 1400 snúninga. Rakastig eftir vindingu er aðeins 44%. Þvottavélin bíður upp á fjölda þvottakerfa, þar á meðal 14 mínútna hraðkerfi.

Kolalaus mótor : Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari. 6 Motion Direct Motor.

Ábyrgð á mótor: 10 ára ábyrgð frá framleiðenda.

TurboWash: Kerfi sem nær að þvo þvottinn fullkomlega á 59 mínútum með 15% minni orkunýtingu og 40% minni vatnsnotkun miðað við venjulegt þvottakerfi.

Orkuflokkur: A+++

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi LG
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,45-300
Orkunotkun á ári (kWh) 152
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1400
Þvottageta (kg) 9
Tromla (L) 59
Vatnsnotkun á ári 9000
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 53
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor
Annað 6 Motion Direct Drive Motor, 10 ára ábyrgð
Þvottakerfi
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi (mín) 14
Öryggi
Barnaöryggi
Vatnsöryggi
Útlit og stærð
Hurðarop 30
hurðaropnun (°) 150
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 56
Þyngd (kg) 63

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt