Persónur bókarinnar, ekki síst aðalpersónurnar tvær, Lilja og Hákon,standa ljóslifandi fyrir hugskotsjónum lesandans. Við kynnumst öllum hliðumþeirra: gleði og sorgum, vonum og vonbrigðum, hamingju...
Persónur bókarinnar, ekki síst aðalpersónurnar tvær, Lilja og Hákon,standa ljóslifandi fyrir hugskotsjónum lesandans. Við kynnumst öllum hliðumþeirra: gleði og sorgum, vonum og vonbrigðum, hamingju og nístandisársauka. Höfundur fléttar örlög þeirra saman af einstöku næmi ímarslungna sögu.