Vörumynd

Siemens þvottavél WM16T4E8DN

Siemens

Siemens IQ700 er nútímanleg þvottavél með kolalausum mótor, 11 mismunandi prógrömmum, Speed function stillingu, 8 kg þvottagetu og Water Perfect Plus.

Kolalaus motor: ...

Siemens IQ700 er nútímanleg þvottavél með kolalausum mótor, 11 mismunandi prógrömmum, Speed function stillingu, 8 kg þvottagetu og Water Perfect Plus.

Kolalaus motor: Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausan mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari.

8 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu og vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

LCD: Góður skjár sem sýnir stillingar og tíma.

Þvottakerfi: Býður upp á 11 mismunandi þvottakerfi.

Speed Perfect: Þessi stilling sparar þér tíma í amstri dagsins. Styttir þvottatímann í allt að 65%.

Water Perfect Plus: Sniðug stilling sem skynjar hversu mikil vatnsnotkun þú þarft eftir magni þvottar.

Wave Drum tromla : Fer sérstaklega vel með viðkvæman þvott. Mun minni hrisstingur og hljóðlátari, einungis 48 dB.

ATH! Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.

Orkuflokkur: A+++. Vélin er umhverfisvæn og notar 30% minni rafmagnsorku en vanalega er notuð í orkuflokki A+++
Skýring á orkuflokkum:  (EEI Energy Efficeny Index)

A+++ (Besta orkunýtingin) - EEI ≤ 46
A++ - 46 ≤ EEI < 52
A+ - 52 ≤ EEI < 59
A - 59 ≤ EEI < 68
B - 68 ≤ EEI < 77
C - 77 ≤ EEI < 87
D (Minnsta orkunýtingin) - EEI ≥ 87

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Siemens
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 137.00
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1600
Þvottageta (kg) 8
Tromla (L) 65
Vatnsnotkun á ári 9900
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 48
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor
Þvottakerfi
Skjár LCD
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Gufuhreinsikerfi .
Öryggi
Barnaöryggi
Vatnsöryggi
Útlit og stærð
Hurðarop Vinstri
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60,00
Dýpt (cm) 59.00
Þyngd (kg) 80.40

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt