Vörumynd

Frjálsíþróttakennsla barna og unglinga

Háskólaprent

Handbók fyrir frjálsíþróttakennslu byrjenda með tæknilýsingum og kennslustigum fyrir hverja grein frjálsíþrótta. Einnig er aukaæfingum og leikjum lýst fyrir hvert kennslustig og settar fram tillögur að prófum og mælingum með tilheyrandi viðmiðunartöflum.
Handbókin er kennd í grunnnámi íþróttafræðinema á Menntavísindasviði HÍ. Hún er notuð í námskeiðinu Frjálsíþróttir barna og unglinga (ÍÞH...

Handbók fyrir frjálsíþróttakennslu byrjenda með tæknilýsingum og kennslustigum fyrir hverja grein frjálsíþrótta. Einnig er aukaæfingum og leikjum lýst fyrir hvert kennslustig og settar fram tillögur að prófum og mælingum með tilheyrandi viðmiðunartöflum.
Handbókin er kennd í grunnnámi íþróttafræðinema á Menntavísindasviði HÍ. Hún er notuð í námskeiðinu Frjálsíþróttir barna og unglinga (ÍÞH113G).

Höfundur:
Þráinn Hafsteinsson

Verslaðu hér

  • Háskólaprent
    Háskólaprent 588 1162 Fálkagötu 2, 107 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt