Vörumynd

Mac mini M1 512/16 GB smátölva

Apple

Ekki láta stærðina blekkja þig. Mac mini M1 2020 með M1 örgjörvanum er öflugt tæki með mörgum tengimöguleikum, þar á meðal Thunderbolt tengi sem styður allt að 6K skjá.

Apple M1 SoC
Þessi smátölva er með sérhönnuðum SoC (system on a chip) frá Apple með átta kjarna fyrir vinnslu og átta kjarna fyrir skjástýringu. Örgjörvinn er gerður með 5 nm hön...

Ekki láta stærðina blekkja þig. Mac mini M1 2020 með M1 örgjörvanum er öflugt tæki með mörgum tengimöguleikum, þar á meðal Thunderbolt tengi sem styður allt að 6K skjá.

Apple M1 SoC
Þessi smátölva er með sérhönnuðum SoC (system on a chip) frá Apple með átta kjarna fyrir vinnslu og átta kjarna fyrir skjástýringu. Örgjörvinn er gerður með 5 nm hönnun og er með 16 billjón tranistora sem bæta afkastagetu og nota minni orku. Ennfremur er M1 með Neural Engine og 16 GB deildu minni svo svo allt vinni hraðar og forrit geta deilt gögnum hraðar með Neural Engine, skjástýringunni og örgjörvanum. Undirbúðu þig fyrir ljóshraða myndvinnslu og leiki.

Thunderbolt 3
Tölvan er með 2x Thunderbolt 3 tengi sem eru með gagnahraða upp á allt að 40 Gbps sem virkar einnig sem tenging á milli tölvunnar og annars jaðarbúnaðar. Tengið styður DisplayPort video fyrir allt að 6K skjá með 60 Hz eða tvo 4K DCI-P3 skjái með 60 Hz.

Geymslupláss
Mac mini er með ljóshröðum SSD disk með 512 GB geymsluplássi sem tryggir að tölvan sé hröð að ræsa sig og forrit.

HDMI
Með HDMI geturðu tengt allt að 4K UHD skjá eða sjónvarp við tölvuna.

macOS Big Sur
Næstu kynslóðar stýrikerfið tryggir bestu notkunareiginleika fyrir. Margar smáar breytingar hafa verið gerðar frá fyrri stýrikerfum. Forrit eins og Safari og Notes hafa verið betrumbætt fyrir daglega notkun auk Apple Music og Apple TV.

Aðrir eiginleikar
- 512 GB SSD drif
- 2x USB 4 / Thunderbolt tengi (með DisplayPort stuðning)
- 2x USB-A
- 1x HDMI 2.0
- Gigabit Ethernet LAN tengi, WiFi 6, Bluetooth 5.0
- Innbyggður hátalari
- 3,5 mm heyrnartólatengi

Almennar upplýsingar

Borðtölvur
Borðtölvur Smátölva
Framleiðandi Apple
Stýrikerfi macOS
Útgáfa stýrikerfis Big Sur
Örgjörvi
Örgjörvi Apple M1
Fjöldi kjarna (Core) 8
Vinnsluminni
Gerð vinnsluminnis LPDDR4X
Vinnsluminni (GB) 16
Harður diskur
Geymslupláss (GB) 512
Tegund geymslupláss M.2 PCIe NVMe SSD
Hljóð og grafík
Skjár
Skjár Nei
Tengimöguleikar
HDMI 2.0 tengi 1
HDMI tengi (samtals) 1
Gerð netkorts 10/100/1000
Þráðlaust netkort WiFi 6 (802.11ax)
Bluetooth 5.0
USB 2.0 2
Thunderbolt 2
Aðrar upplýsingar
Lyklaborð Nei
Mús Nei
Litur og stærð
Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 3,6 x 19,7 x 19,7 cm
Þyngd (kg) 1,2

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt