Vörumynd

DUKTIG leikfangaeldhús

IKEA

Tilvalið fyrir upprennandi meistarakokka og bakara. Í nútímalegu eldhúsinu geta börnin eldað eins og fullorðna fólkið og leyft svo fjölskyldunni að smakka afraksturinn.

Það er hægt að slökkva og kveikja á ljósunum á hellunum sem lýsa eins og alvöru hellur án þess að hitna.

Vex með barninu þínu. Fæturnir eru stillanlegir og bjóða upp á þrjá möguleika.

Þroskar félagsfærni b...

Tilvalið fyrir upprennandi meistarakokka og bakara. Í nútímalegu eldhúsinu geta börnin eldað eins og fullorðna fólkið og leyft svo fjölskyldunni að smakka afraksturinn.

Það er hægt að slökkva og kveikja á ljósunum á hellunum sem lýsa eins og alvöru hellur án þess að hitna.

Vex með barninu þínu. Fæturnir eru stillanlegir og bjóða upp á þrjá möguleika.

Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! Fullorðinn einstaklingur þarf að setja saman. Sýndu varkárni þegar pakkningin er opnuð – inniheldur smáhluti sem geta skapað hættu fyrir börn undir 3ja ára aldri.

Fyrir 3 ára og eldri.

Varan er CE merkt.

Selt sér:

Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu fjórar AA rafhlöður.

Nánari upplýsingar:

IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.

Díóðurnar nota lágspent rafmagn og verða ekki heitar.

Það er hægt að taka vaskinn úr, það auðveldar öll þrif.

Þú finnur allt sem lítill matreiðslumeistari þarf á að halda í eldhúsinu í DUKTIG línunni.

Hönnuður

Mikael Warnhammar

Breidd: 72 cm

Dýpt: 40 cm

Hæð: 109 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt