Vörumynd

Husqvarna E-10 saumavél

Husqvarna

Einföld saumavél frá Husqvarna með 21 saumum. Overlockspor, blindfaldur, teygjuspor ofl. Það er hægt að stillasporlengd og sporbreidd.
Saumavélin inniheldur 4 þrepa kerfi til að búa...

Einföld saumavél frá Husqvarna með 21 saumum. Overlockspor, blindfaldur, teygjuspor ofl. Það er hægt að stillasporlengd og sporbreidd.
Saumavélin inniheldur 4 þrepa kerfi til að búa til hnappagöt og það fylgja 5 fætur með.

Almennar upplýsingar

Eiginleikar
Framleiðandi Husqvarna

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt