Vörumynd

MELLTORP

IKEA
Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið. Borðið fæst í tveimur stærðum, fyrir tvo til fjóra. Yfirborð úr þynnu er varið fyrir blettum og rispum og það er auðvelt að þrífa það – frábær kostur fyrir barnafjölskyldur. Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Málmgrindin gerir borðið mjög sterkleg…
Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið. Borðið fæst í tveimur stærðum, fyrir tvo til fjóra. Yfirborð úr þynnu er varið fyrir blettum og rispum og það er auðvelt að þrífa það – frábær kostur fyrir barnafjölskyldur. Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg. Málmgrindin gerir borðið mjög sterklegt. Einföld og stílhrein hönnunin á borðinu gerir það að verkum að það passar við ýmsa stíla. Þú getur stækkað borðið með því að raða saman tveimur eða fleiri MELLTORP borðum. Þú getur til dæmis sett saman lítið og stórt MELLTORP borð.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt