Vörumynd

Múmín gæludýramottur L

Muurla (Múmín)
Fallegar múmín gæludýramottur sem henta einstaklega vel undir gæludýradallana frá Muurla. Motturnar eru úr silíkoni og koma í veg fyrir að matardallarnir renni ekki til og halda því gólfinu hreinu. Mottan hefur einnig 1 cm brún sem heldur matnum og vatni á mottunni ef það hefur hellst niður. Þolir ekki uppþvottavélar - aðeins handþvott. Tvær stærðir: Medium (gul): 48x30cm - passar undir minni m...
Fallegar múmín gæludýramottur sem henta einstaklega vel undir gæludýradallana frá Muurla. Motturnar eru úr silíkoni og koma í veg fyrir að matardallarnir renni ekki til og halda því gólfinu hreinu. Mottan hefur einnig 1 cm brún sem heldur matnum og vatni á mottunni ef það hefur hellst niður. Þolir ekki uppþvottavélar - aðeins handþvott. Tvær stærðir: Medium (gul): 48x30cm - passar undir minni matardallana Large (grá): 60x40cm - passar undir stærri matardallana
L M

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt