Vörumynd

TRÅDFRI gátt

IKEA

TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appið gerir þér kleift að stýra öllum IKEA Home smart vörunum þínum með snjallsíma eða spjaldtölvu.

Þú getur stýrt snjallvörunum þínum hverri fyrir sig eða sett þær í hópa.

Þú getur til dæmis kveikt og slökkt, breytt ljósmagni og lit á ljósaperum, þú getur dregið rúllugardínu fyrir gluggann og skipt um lag í snjallhátalara.

TRÅDFRI gáttin o...

TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appið gerir þér kleift að stýra öllum IKEA Home smart vörunum þínum með snjallsíma eða spjaldtölvu.

Þú getur stýrt snjallvörunum þínum hverri fyrir sig eða sett þær í hópa.

Þú getur til dæmis kveikt og slökkt, breytt ljósmagni og lit á ljósaperum, þú getur dregið rúllugardínu fyrir gluggann og skipt um lag í snjallhátalara.

TRÅDFRI gáttin og IKEA Home Smart appið virka með Amazon Alexa, Apple HomeKit, Google Assistant og Sonos.

Við mælum með að ekki séu tengd fleiri en 50 tæki við TRÅDFRI gáttina fyrir hámarks virkni.

Nánari upplýsingar:

Við uppfærum IKEA Home smart appið reglulega með nýjum einingum og möguleikum.

Til að nota gáttina þarftu internettengingu.

Notaðu kapalinn sem fylgir með til að tengja gáttina við beininn.

Þú þarft eitt stjórntæki úr TRÅDFRI línunni (fjarstýringu, þráðlausan ljósdeyfi eða þráðlausan hreyfiskynjara) til að tengja ljós við gáttina og appið.

Falin hirsla fyrir net- og rafmagnsnúrur.

Orkunotkun í biðstöðu: 0,63 W.

Varan er CE merkt.

TRÅDFRI Home smart appið virkar í Android stýrikerfinu (KitKat 4.4 eða Lollipop 5.0, eða nýrra) og iOS (iOS 9, eða nýrra).

TRÅDFRI gátt sem þú notar með IKEA Home smart appinu.

Náðu í fría IKEA Home smart appið í Google Play eða App Store, eftir því hvernig síma þú ert með.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 45 mm

Þvermál: 110 mm

Lengd rafmagnssnúru: 1.80 m

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt