Vörumynd

FREDDE skrifborð

IKEA

Vinnustöðin er sérstaklega þægileg til að vinna við því mótuð borðplatan gerir þér kleift að sitja nálægt og styður við úlnlið og handleggi.

Hafðu kaffi, drykki eða nasl við höndina með ...

Vinnustöðin er sérstaklega þægileg til að vinna við því mótuð borðplatan gerir þér kleift að sitja nálægt og styður við úlnlið og handleggi.

Hafðu kaffi, drykki eða nasl við höndina með því að nota glasahaldara sem eru á báðum hliðum borðplötunnar. Glasahaldararnir eru úr plasti sem er samþykkt til notkunar með mat.

Hengdu litlu hillurnar á hliðarþilin innan- eða utanverð eftir því sem hentar þér.

Þú kemur 32" tölvuskjá eða sjónvarpi fyrir með því að fjarlægja hilluna fyrir ofan borðplötuna.

Há hliðarþil hjálpa til við að birgja sólarljós og fyrirbyggja truflandi glampa á tölvuskjáum.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við SIGNUM snúrubakka til að halda öllum snúrum á sínum stað.

Öryggi og eftirlit:

Mælið dýpt og breidd tölvunnar. Tölvan verður að vera minni en hillan.

Nánari upplýsingar:

Rúmar allt að tvo 24" flatskjái.

Hönnuður

David Wahl

Lágmarksbreidd: 140 cm

Hámarksbreidd: 185 cm

Dýpt: 74 cm

Hæð: 146 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt