Dell breytir - USB í Ethernet (PXE)

Dell
Dell USB 3.0 yfir í Ethernet breytirinn gerir þér kleift að tengjast neti í vír. Margar nettari fartölvur í dag búa ekki yfir Ethernet tengi sem gerir þennan breyti svo sniðugan. Býður uppá Gigab...
Dell USB 3.0 yfir í Ethernet breytirinn gerir þér kleift að tengjast neti í vír. Margar nettari fartölvur í dag búa ekki yfir Ethernet tengi sem gerir þennan breyti svo sniðugan. Býður uppá Gigabit tengingu og styður PXE boot á vél í gegnum netið.
  • USB Superspeed 3.0 netkort
  • Styður PXE samskipti
  • USB-A í 1x RJ-45 sem styður 10/100/1000Mbps
  • Innbyggður driver sem fer sjálfkrafa í gang
  • Ummál: 2,03 x 15,2 x 1,52 cm
  • Nánari upplýsingar
  • Nauðsynlegir aukahlutir
Netbúnaður
Flutningsgeta per tengi (Mbit/s)
1000
Hraði
10/100/1000
Netstaðlar
IEEE 802.3,IEEE 802.3ab,IEEE 802.3u
Heildarflutningsgeta (Gbit/s)
1
Tengi og raufar
RJ45 Tengi (Ethernet)
1
USB-A
1
Hönnun og útlit
Dýpt
152 mm
Hæð
15 mm
Breidd
20 mm
Upplýsingar um vöru
Framleiðandi
Dell
Auka framleiðslunúmer
5397063566679
Vörufjölskylda
Netkort
Vörutegund
USB Netkort
Ábyrgð
1 ár ábyrgð, 2ja ára neytendavernd

Nauðsynlegir aukahlutir

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt