Vörumynd

MATA borðbúnaður, 4 í setti

IKEA

Froskaborðbúnaðurinn hefur allt það sem barnið þitt þarf til að borða og drekka sjálft – og smekk til að grípa það sem fer framhjá.

Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.

Stútur málsins og stóru handföngin tvö auðvelda barninu að halda á málinu, stjórna því og drekka sjálft. Og málið stendur stöðugt á litlu froskalöppunum.

Hæ...

Froskaborðbúnaðurinn hefur allt það sem barnið þitt þarf til að borða og drekka sjálft – og smekk til að grípa það sem fer framhjá.

Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.

Stútur málsins og stóru handföngin tvö auðvelda barninu að halda á málinu, stjórna því og drekka sjálft. Og málið stendur stöðugt á litlu froskalöppunum.

Hægt er að stækka og minnka hálsmál smekksins og auðvelt er að þrífa vasann sem grípur matinn.

Í lokinu er pláss fyrir nef barnsins svo þægilegt sé að drekka án þess að þurfa að halla höfðinu langt aftur.

Skeiðin er gerð fyrir litlar hendur og munna – tilvalið þegar barnið þitt vill byrja að borða sjálft.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir börn frá fæðingu.

Vöruna má eingöngu nota undir eftirliti fullorðinna.

Nánari upplýsingar:

Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Hönnuður

J Egnell/H Bodin

Lengd: 30 cm

Breidd: 20 cm

Hæð: 10 cm

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt