Í lokinu er pláss fyrir nef barnsins svo þægilegt sé að drekka án þess að þurfa að halla höfðinu langt aftur. Stútur málsins og stóru handföngin tvö auðvelda barninu að halda á málinu, stjórna því og drekka sjálft. Og málið stendur stöðugt á litlu froskalöppunum. Hægt er að stækka og minnka hálsmál smekksins og auðvelt er að þrífa vasann sem grípur matinn. Skeiðin er gerð fyrir litlar hendur og m…
Í lokinu er pláss fyrir nef barnsins svo þægilegt sé að drekka án þess að þurfa að halla höfðinu langt aftur. Stútur málsins og stóru handföngin tvö auðvelda barninu að halda á málinu, stjórna því og drekka sjálft. Og málið stendur stöðugt á litlu froskalöppunum. Hægt er að stækka og minnka hálsmál smekksins og auðvelt er að þrífa vasann sem grípur matinn. Skeiðin er gerð fyrir litlar hendur og munna – tilvalið þegar barnið þitt vill byrja að borða sjálft. Froskaborðbúnaðurinn hefur allt það sem barnið þitt þarf til að borða og drekka sjálft – og smekk til að grípa það sem fer framhjá.