Vörumynd

PROPPMÄTT skurðarbretti

IKEA

Úr gegnheilum við sem er endingargott náttúrulegt efni og fer vel með hnífana.

Hægt að setja ofan á BOHOLMEN, BREDSKÅR eða FYNDIG vask til að fá meira vinnupláss við matarundirbúninginn....

Úr gegnheilum við sem er endingargott náttúrulegt efni og fer vel með hnífana.

Hægt að setja ofan á BOHOLMEN, BREDSKÅR eða FYNDIG vask til að fá meira vinnupláss við matarundirbúninginn.

Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka t.d. undir osta eða niðurskorið álegg.

Gatið á handfanginu auðveldar þér að hengja burstann upp.

Tengdar vörur:

Passar í alla BOHOLMEN, BREDSKÄR og FYNDIG vaska.

Nánari upplýsingar:

Mælt er með SKYDD viðarolíunni, sem ætluð er til notkunar innandyra, til að halda við.

Þvoðu fyrir fyrstu notkun.

Hönnuður

Jon Karlsson

Lengd: 45 cm

Breidd: 28 cm

Þykkt: 16 mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt