Vörumynd

VITTSJÖ fartölvuborð

IKEA

Úr hertu gleri og málmi, slitsterkir efniviðir sem gera yfirbragðið opið og létt.

Hillan er svarbrún á annarri hliðinni og svört á hinni, þú velur það útlit sem þér líkar best.

Hentugt vinnuborð með hólfi fyrir fartölvu breytir litlu plássi í góðan vinnustað.

Sjálflímandi snúruklemmur halda snúrunum þínum á sínum stað og úr augsýn.

Stillanlegir fætur auka stöðugleik...

Úr hertu gleri og málmi, slitsterkir efniviðir sem gera yfirbragðið opið og létt.

Hillan er svarbrún á annarri hliðinni og svört á hinni, þú velur það útlit sem þér líkar best.

Hentugt vinnuborð með hólfi fyrir fartölvu breytir litlu plássi í góðan vinnustað.

Sjálflímandi snúruklemmur halda snúrunum þínum á sínum stað og úr augsýn.

Stillanlegir fætur auka stöðugleika borðsins, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Innifalið:

5 sjálflímandi snúruklemmur fylgja.

Nánari upplýsingar:

Hluti af vörulínu.

Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Öryggi og eftirlit:

Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.

Hönnuður

Johan Kroon

Breidd: 100 cm

Dýpt: 36 cm

Hæð: 74 cm

Burðarþol: 25 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt