Nett græja sem getur hlaðið Dell Latitude og Inspiron fartölvuna þína ásamt tveimur símum eða spjaldtölvum á sama tíma. Fimm þrepa LED ljós sýnir stöðu á rafhlöðu svo þú getir gert ráðstafanir í tíma. Sniðugt í ferðalagið.
-
Dell Power Companion rafhlaða (18.000 mAh)
-
4,5mm og 7,4mm hleðslutengi
-
Hannað til að hlaða Dell fartölvu í tösku
-
Hentar vel í lítil hólf …