Vörumynd

Elegance 15 heilsudýna, 34 cm há - 160x200

Dorma
Gormakerfi Elegance er mýkra við axlasvæðið en stífara við neðra bak og miðjusvæði. Dýnan er samansett úr 9 lögum af mismunandi svampi og náttúrlegu latexi sem gerir hana sérstaklega þægilega og hentar hún vel þeim sem vilja miðlungs til mikinn stuðning. Elegance heilsudýnan hefur steypta kanta sem gefa um 25% meira svefnrými og tryggja hámarks endingu dýnunnar. Convoluted svampur (egglaga) er í …
Gormakerfi Elegance er mýkra við axlasvæðið en stífara við neðra bak og miðjusvæði. Dýnan er samansett úr 9 lögum af mismunandi svampi og náttúrlegu latexi sem gerir hana sérstaklega þægilega og hentar hún vel þeim sem vilja miðlungs til mikinn stuðning. Elegance heilsudýnan hefur steypta kanta sem gefa um 25% meira svefnrými og tryggja hámarks endingu dýnunnar. Convoluted svampur (egglaga) er í efsta lagi Elegance en hann gefur virkilega góðan stuðning og hann aðlagast þér hratt og vel. Lögun svampsins gefur einnig meira loftflæði sem auðveldar þér allar hreyfingar og snúning. Hæð dýnunnar er 31 cm 100% bómullaráklæði 320 gormar á fermetra Ein okkar allra vandaðasta gormadýna. Ath. hér er um að ræða verð fyrir Elegance heilsudýnu, aðrir aukahlutir eru seldir sér (svo sem höfðagafl, botn og fætur). 160x200

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt