Vörumynd

Philips Senseo kaffivél HD6554

Philips

Stórt 700ml vatnshólf, getur gert allt að 5 bolla án þess að fylla á. Ennfremur er á hólfinu vatnsmælir segir til um hve mikið vatn er í tankinum, segir til um hvort er nóg í einn bolla eð...

Stórt 700ml vatnshólf, getur gert allt að 5 bolla án þess að fylla á. Ennfremur er á hólfinu vatnsmælir segir til um hve mikið vatn er í tankinum, segir til um hvort er nóg í einn bolla eða tvo. Vélin er aðeins 30 sekúndur að búa til einn bolla af kaffi og aðeins mínútu með tvo bolla. Til að tryggja öryggið, þá slekkur kaffivélin á sér eftir 30 mínútur.

Senseo vélarnar hella upp á kaffið á einstakan hátt. Vélarnar nota sérstaka kaffipúða til að brugga kaffið. Vatnið rennur þá jafnt og fínt á hárréttum þrýsting í gegnum púðann sem tryggir alveg hárnákvæma bruggun í hvert skipti. Þetta tryggir alltaf rétt magn froðu sem er ómissanlegt í hvern bolla. Mjög auðvelt er að þrífa púðahaldarana, þá má setja beint í uppþvottavél.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Kaffi- og espressóvélar Hylkjavélar
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 1450
Stærð (L) 0,7
Vatnsmælir
Dropastoppari Nei
Flóar mjólk Nei
Tímastillir Nei
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Þyngd 1,7 g

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt