Vörumynd

Dagbók Kidda klaufa 14 - Brot og braml

Jeff Kinney

Hér er komin fjórtánda bókin í þessum vinsælasta bókaflokki heims, Dagbók Kidda klaufa .

Pabbi og mamma Kidda erfa peninga eftir gamla frænku. Allt í einu eiga þau mikið af peningum. Hvað á að gera við allan þessa seðla? Mömmu dettur í hug að endurinnrétta húsið. Ekki eru allir í fjölskyldunni sáttir við það. En framkvæmdir hefjast, allt er brotið og bramlað. Er þetta rétta leiðin til…

Hér er komin fjórtánda bókin í þessum vinsælasta bókaflokki heims, Dagbók Kidda klaufa .

Pabbi og mamma Kidda erfa peninga eftir gamla frænku. Allt í einu eiga þau mikið af peningum. Hvað á að gera við allan þessa seðla? Mömmu dettur í hug að endurinnrétta húsið. Ekki eru allir í fjölskyldunni sáttir við það. En framkvæmdir hefjast, allt er brotið og bramlað. Er þetta rétta leiðin til að eyða peningunum? Kiddi er ekki alveg sannfærður, enda kemur margt skrítið í ljós þegar framkvæmdir við húsið komast á skrið.

Kiddi klaufi er langskemmtilegastaur og fær alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt