Vörumynd

GLENN barstóll

IKEA

Hægt að stafla svo þú getur haft nokkra til taks og geymt þá á jafnmiklu plássi og einn.

Tengdar vörur:

Passar við 90 cm hátt borð.

Öryggi og eftirlit:

Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Það má ekki nota hreinsiefni á sætisskelina, vegna þess að h...

Hægt að stafla svo þú getur haft nokkra til taks og geymt þá á jafnmiklu plássi og einn.

Tengdar vörur:

Passar við 90 cm hátt borð.

Öryggi og eftirlit:

Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Það má ekki nota hreinsiefni á sætisskelina, vegna þess að hún gæti skemmst. Notið einungis vatn við þrifin.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Selt sér:

Notaðu FIXA filttappa til að koma í veg fyrir rispur og draga úr hljóðum þegar stólar eru dregnir til, seldir sér.

Hönnuður

Marcus Arvonen

Hámarksþyngd: 100 kg

Breidd: 50 cm

Dýpt: 48 cm

Hæð: 89 cm

Breidd sætis: 37 cm

Dýpt sætis: 40 cm

Hæð sætis: 66 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt