Vörumynd

Philips Barnapía 330m drægni

Philips

Þessi barnapía PHSCD506 Geturu fylgst með barninu þínu þó þú sért ekki alltaf nálægt barninu, jafnvel í öðru herbergi.

Örugg tenging
DECT tæknin veitir örugga og stöðuga tengingu við barnið þitt án truflana frá öðrum tækjum eins og farsímum.

Stöðug tenging
Vertu alltaf örugg/ur um að þú sért í sambandi við barnið þitt. Ef að tækið er að...

Þessi barnapía PHSCD506 Geturu fylgst með barninu þínu þó þú sért ekki alltaf nálægt barninu, jafnvel í öðru herbergi.

Örugg tenging
DECT tæknin veitir örugga og stöðuga tengingu við barnið þitt án truflana frá öðrum tækjum eins og farsímum.

Stöðug tenging
Vertu alltaf örugg/ur um að þú sért í sambandi við barnið þitt. Ef að tækið er að missa samband eða rafhlaðan að klárast þá lætur tækið þig vita tímanlega.

Samband
Barnapíutækið er með allt að 330 metra drægni.

Hljóðnemi
Hægt er að tala við barnið þegar það er órótt í gegnum barnapíutækið.

24 klst rafhlöðuending
Fullhlaðið tæki veitir allt að 24 klst rafhlöðuendingu og stöðugt samband við barnið þegar þú ert annarsstaðar í húsinu. Auðvelt er að hlaða tækið.

LED hljóðmerki
LED ljós með hljóðmerki lætur vita ef að hávaðinn í herberginu er of mikill og slekkur sjálfkrafa á sér þegar réttum hljóðstyrk er náð.

Náttljós
Hjálpaðu barninu að sofna með því að kveikja á náttljósinu og vögguvísu.

Snjall ECO-stilling
Snjall ECO-stilling sparar þér rafmagnið og lengir rafhlöðuendinguna eftir því hversu langt tækin eru staðsett frá hvort öðru.

Innifalið í pakkanum
- Rafhlöður
- AC / DC millistykki
- Leiðbeiningar
- Hálsól

Almennar upplýsingar

Barnapía
Barnavörur Barnapíur
Framleiðandi Philips
Almennar upplýsingar
Drægni utandyra (m) 330
Skjár Nei
Drægni 330
Rafhlaða
Fjöldi rafhlaða 2
Myndavél Nei
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 128 x 57 x 40 cm
Þyngd (kg) 0,185

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt