Vörumynd

ÁHALDABAKKI - ÞRÍSKIPTUR

iDesign

Þessi LINUS áhaldabakki er með þremur hólfum og getur vel nýst einn og sér þó hann sé hluti af heildarlausn fyrir skúffur. Það þekkja allir martröðina sem það er að gramsa í skúffunum að leita að þessari ausu eða hinum spaðanum. Með því að skipuleggja a.m.k. hluta með svona áhaldabakka þá ertu í betri málum.

Við mælum með því að raða LINUS skúffueiningunum sa…

Þessi LINUS áhaldabakki er með þremur hólfum og getur vel nýst einn og sér þó hann sé hluti af heildarlausn fyrir skúffur. Það þekkja allir martröðina sem það er að gramsa í skúffunum að leita að þessari ausu eða hinum spaðanum. Með því að skipuleggja a.m.k. hluta með svona áhaldabakka þá ertu í betri málum.

Við mælum með því að raða LINUS skúffueiningunum saman og fá þannig enn betri lausn. Margar stærðir í boði.

  • Stærð: Lengd 22,8 cm - Breidd  22,8 cm - Hæð 5,8 cm
  • Án BPA
  • Þvo með volgu vatni

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt