Vörumynd

SNÚNINGSDISKUR - 2 STÆRÐIR

iDesign
"Lazy-Susan" með lágum hliðum. Hentar vel fyrir til dæmis kryddvörur, olíur, vítamín, hreinsivörur og svo margt annað. Snúningsdiskurinn er til í tveimur stærðum svo að þeir henta í alls kyns skipulagsverkefni.
Fyrir háar flöskur og vörur mælum við með snúningsdiski með hærri hliðum. Nokkrar týpur má finna hér .
  • Stærð: Þvermál 23 og 28 cm - Hæð á hliðum 4 cm
"Lazy-Susan" með lágum hliðum. Hentar vel fyrir til dæmis kryddvörur, olíur, vítamín, hreinsivörur og svo margt annað. Snúningsdiskurinn er til í tveimur stærðum svo að þeir henta í alls kyns skipulagsverkefni.
Fyrir háar flöskur og vörur mælum við með snúningsdiski með hærri hliðum. Nokkrar týpur má finna hér .
  • Stærð: Þvermál 23 og 28 cm - Hæð á hliðum 4 cm
  • Án BPA
  • Þvo upp úr volgu vatni

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.