Sígilt rúm með mjúkum, bólstruðum höfðagafli – hentar fullkomlega í til að vera frístandandi í miðju herbergisins. Áklæðið er laust og má fara í þvottavél.
Sérpakkaðir pokagormar í kjarna dýnunnar vinna óháðir hvor öðrum og fylgja vel líkamanum þannig að þú færð stuðning á réttum stöðum.
Latex og ullarfylling í dýnunni, gerir yfirborð dýnunnar mýkra, styður vel við líkamann, og...
Sígilt rúm með mjúkum, bólstruðum höfðagafli – hentar fullkomlega í til að vera frístandandi í miðju herbergisins. Áklæðið er laust og má fara í þvottavél.
Sérpakkaðir pokagormar í kjarna dýnunnar vinna óháðir hvor öðrum og fylgja vel líkamanum þannig að þú færð stuðning á réttum stöðum.
Latex og ullarfylling í dýnunni, gerir yfirborð dýnunnar mýkra, styður vel við líkamann, og þú slakar betur á.
Þykkt lag af mjúkri fyllingu sem eykur stuðning og þægindi.
Höfðagafl fylgir.
Springdýnubotn innifalinn.
HÖVÅG springdýna fylgir með.
TUSTNA yfirdýna fylgir.
BRYNILEN eikarfætur innifaldir.
Stífleiki: Millistíf.
Rúmföt eru seld sér.
IKEA of Sweden/Synnöve Mork/Ola Wihlborg
Lengd: 210 cm
Breidd: 140 cm
Hæð: 120 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 140 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.