Vörumynd

FJÄLLBO sjónvarpshirsla

IKEA

Þessi óheflaða hilla úr málmi og gegnheilum við er með opna bakhlið, því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.

Þú getur stillt rafmagnstækjunum á bak við málmhurðina því hún truflar ekki skipanir fjarstýringar-innar.

Hirslueiningin stendur stöðug á ójöfnu gólfi því fætur hennar eru stillanlegir.

Öryggi og eftirlit:

Húsgagnið þarf að festa við vegg me...

Þessi óheflaða hilla úr málmi og gegnheilum við er með opna bakhlið, því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.

Þú getur stillt rafmagnstækjunum á bak við málmhurðina því hún truflar ekki skipanir fjarstýringar-innar.

Hirslueiningin stendur stöðug á ójöfnu gólfi því fætur hennar eru stillanlegir.

Öryggi og eftirlit:

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Nánari upplýsingar:

Hluti af vörulínu.

Hönnuður

Johan Kroon

Breidd: 250 cm

Dýpt: 36 cm

Hæð: 95 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt