Vörumynd

RAFMAGNSOFN DESIGN - HVÍTUR

Rafmagnsofn frá Trotec - Hentar vel í öll rými á heimilinu - Flott hönnun Hitastillir: Á rafmagnsofninum er góður og notendavænn skjár þar sem þú getur stillt það hitastig sem þú vilt að sé í rýminu. Þegar ofninn nær því hitastigi, minnkar hann kraftinn og heldur hitastiginu jöfnu. Frostvörn: Með því að hafa ofninn í óupphituðu rými getur hann komið í veg fyrir frostskemmdir.Rafmagnssnúran er 1…
Rafmagnsofn frá Trotec - Hentar vel í öll rými á heimilinu - Flott hönnun Hitastillir: Á rafmagnsofninum er góður og notendavænn skjár þar sem þú getur stillt það hitastig sem þú vilt að sé í rýminu. Þegar ofninn nær því hitastigi, minnkar hann kraftinn og heldur hitastiginu jöfnu. Frostvörn: Með því að hafa ofninn í óupphituðu rými getur hann komið í veg fyrir frostskemmdir.Rafmagnssnúran er 1,5 metrarStærð: 26x84x49 cmViltu frekar svartan rafmagnsofn? Skoðaðu hann HÉR

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.