Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Frá Asíu og Afríku.
Hægvaxta.
Þessi planta er viðkvæm fyrir mikilli vökvun. Ef hún er ofvökvuð þá er hætta á að ræturnar rotni og að laufin verði mjúk.
Það fer illa með þessa plöntu ef hún fær of litla vökvun. Það gæti valdið því að plantan visni.
Blómstrandi pl...
Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Frá Asíu og Afríku.
Hægvaxta.
Þessi planta er viðkvæm fyrir mikilli vökvun. Ef hún er ofvökvuð þá er hætta á að ræturnar rotni og að laufin verði mjúk.
Það fer illa með þessa plöntu ef hún fær of litla vökvun. Það gæti valdið því að plantan visni.
Blómstrandi plöntur, blómstra á nokkurra daga fresti í nokkra mánuði en það fer líka eftir því hve góð umhirðan er.
Þvermál blómapotts: 12 cm
Hæð plöntu: 27 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.