Vörumynd

RÅSKOG hjólavagn

IKEA

Um vöruna

Sterkbyggð grindin og fjögur hjól auðvelda þér að færa vagninn til og nota hvar sem þú vilt. Nett hönnun sem passar í flest skot.

Það er auðvelt að aðlaga vagninn að þínu...

Um vöruna

Sterkbyggð grindin og fjögur hjól auðvelda þér að færa vagninn til og nota hvar sem þú vilt. Nett hönnun sem passar í flest skot.

Það er auðvelt að aðlaga vagninn að þínum þörfum þar sem hægt er að færa miðhilluna til.

Fullkomið sem auka geymslupláss í eldhúsinu, á ganginum, í svefnherberginu eða á skrifstofunni.

Mál vöru

Lengd: 35 cm

Breidd: 45 cm

Hæð: 78 cm

Gott að vita

Samsetning og uppsetning

Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.

Meðhöndlun

Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Nike Karlsson

Efni

Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 43 cm
Breidd: 31 cm
Hæð: 28 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 6.65 kg
Heildarþyngd: 7.28 kg
Heildarrúmtak: 37.4 l

Verslanir

  • IKEA
    Til á lager
    6.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt