Dell þráðlaus Optical mús með 1000 Dpi upplausn. Nano USB sendir tengist í tölvuna sem hægt er að geyma í músinni. Músin sportar 2.4GHz tíðni með 10 metra drægni og 1 árs rafhlöðuendingu.
-
Þægileg bæði í hægri og vinstri hendi
-
Þrír hnappar og skrunhjól
-
Nákvæm 1000dpi Optical mús
-
Tengi: 1x USB (4 pin USB Type A)
-
Litur: Svartur