Vörumynd

PÅHL skrifborð með viðbótareiningu

IKEA

Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu.

Auðvelt er að stilla hæðina á borðinu í 59, 66 eða 72 cm með því að nota hnúðana á fótunum.

Þú getur haldið snúrunum til haga með því að leiða þær í gegnum snúrugeymsluna á milli fram- og afturfótanna.

Veldu útlit sem hentar þínu heimili og þínum stíl með því að vel...

Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu.

Auðvelt er að stilla hæðina á borðinu í 59, 66 eða 72 cm með því að nota hnúðana á fótunum.

Þú getur haldið snúrunum til haga með því að leiða þær í gegnum snúrugeymsluna á milli fram- og afturfótanna.

Veldu útlit sem hentar þínu heimili og þínum stíl með því að velja annað hvort grænu eða hvítu hliðina á bakþilinu.

Öryggi og eftirlit:

Öll samsetningin ætti að vera staðsett upp við vegg til þess að koma í veg fyrir að hún falli um koll.

Selt sér:

Notaðu FIXA hringbor til þess að gera gat í borðplötuna þar sem hentar þér best til þess að leiða út snúrur eða nota fyrir JYSSEN þráðlaust hleðslutæki. FIXA og JYSSEN eru seld sér.

Hönnuður

S Fager/J Jelinek

Breidd: 96 cm

Dýpt: 58 cm

Burðarþol: 50 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt