Nýtir veggrýmið vel og setur hlutina í augnhæð.
Yfirborð klætt melamínþynnu er rakaþolið, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ef þú velur glerhurð fyrir veggskápinn skaltu íhuga að nota glerhillur og skápaljós. Fínasta postulínið fær að njóta sín og eldhúsið fæ...
Nýtir veggrýmið vel og setur hlutina í augnhæð.
Yfirborð klætt melamínþynnu er rakaþolið, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ef þú velur glerhurð fyrir veggskápinn skaltu íhuga að nota glerhillur og skápaljós. Fínasta postulínið fær að njóta sín og eldhúsið fær hlýju.
Innbyggt ljós og/eða ljós fyrir borðplötu lýsir upp vinnusvæðið og bætir anda eldhússins.
Veggbraut er seld sér.
Lamir eru seldar sér.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hægt að bæta við UTRUSTA innvolsi til að nýta plássið sem best.
Hægt að bæta við VARIERA innvolsi til að nýta plássið sem best.
Notaðu með METOD veggbraut ef þú vilt festa skápinn á vegg.
IKEA of Sweden
Dýpt án brautar: 36.6 cm
Dýpt með braut: 37.6 cm
Breidd: 60.0 cm
Dýpt einingar: 37.0 cm
Hæð: 80.0 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.