Vörumynd

Perennial Lead 032

Kelbourne Woolens

Yndislega mjúkt garn frá Kelbourne Woolen og hentar sérstaklega vel fyrir sjöl, flíkur, sokka og barnafatnað. Sérstaklega drjúgt garn og er skemmtilegt að nota með öllu því fallega handlitaða garni sem fæst á markaði nú til dags í t.d. sjöl.

60% Superwash Merinoull / 25% Suri Alpakka / 15% nylon til styrkingar

100 grömm / 454 metrar

Prjónastærð: 2-3 mm

Prjónfesta: 28-...

Yndislega mjúkt garn frá Kelbourne Woolen og hentar sérstaklega vel fyrir sjöl, flíkur, sokka og barnafatnað. Sérstaklega drjúgt garn og er skemmtilegt að nota með öllu því fallega handlitaða garni sem fæst á markaði nú til dags í t.d. sjöl.

60% Superwash Merinoull / 25% Suri Alpakka / 15% nylon til styrkingar

100 grömm / 454 metrar

Prjónastærð: 2-3 mm

Prjónfesta: 28-36 lykkjur = 10 cm

Má þvo í vél

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt