Vörumynd

ZIZZI Ebba Ski Pants - Skíða og Útivistarbuxur

Vandaðar skíðabuxur og útivistarbuxur frá danska merkinu ZIZZI.Buxurnar eru fullkomnir fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru einangraðar með polyester fyllingu, eru bæði vatns-og vindheldar og efnið andar vel. Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir. En buxurnar eru með renndum vösum að framan og renndum klaufum aftan á kálfunum. Efnið er 95% polyester og...
Vandaðar skíðabuxur og útivistarbuxur frá danska merkinu ZIZZI.Buxurnar eru fullkomnir fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru einangraðar með polyester fyllingu, eru bæði vatns-og vindheldar og efnið andar vel. Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir. En buxurnar eru með renndum vösum að framan og renndum klaufum aftan á kálfunum. Efnið er 95% polyester og 5% elastane.Buxurnar eru hlýjar og fullkomnar fyrir allar aðstæður sem veturinn mun hafa upp á að bjóða.Hér fyrir neðan koma nánari mál á buxunum sjálfum: MittiMjaðmirLæriLengdS941227980M1041328480L1141428980XL1241529480

Verslaðu hér

  • Curvy vefverslun og tískuverslun 581 1552 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt