Vörumynd

Bílabingó - seglasett

Petit Collage

Tilvalið í hvaða ferðalag sem er, hvort sem það er langt eða stutt. Markmiðið er að koma auga á það sem er á spjaldinu og merkja við hvað þú sérð á leiðinni (hjól, bíll, sól, hestur og margt fleira). Bingóið kemur í álboxi með seglum.

Fyrir 1-2 spilara.
Petit Collage var stofnað af Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi…

Tilvalið í hvaða ferðalag sem er, hvort sem það er langt eða stutt. Markmiðið er að koma auga á það sem er á spjaldinu og merkja við hvað þú sérð á leiðinni (hjól, bíll, sól, hestur og margt fleira). Bingóið kemur í álboxi með seglum.

Fyrir 1-2 spilara.
Petit Collage var stofnað af Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.

Verslaðu hér

  • EKOhúsið
    EKOhúsið 773 1111 Síðumúla 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.