Í þessum aukapakka fyrir Landnemarnir á Catan geta leikmenn ferðast um hafið og keypt skip. Sjóræningjar og frumbyggjar bíða í umsátri en til mikils er að vinna ef leikmaður nær að taka yfir eyju.
Í þessum aukapakka fyrir Landnemarnir á Catan geta leikmenn ferðast um hafið og keypt skip. Sjóræningjar og frumbyggjar bíða í umsátri en til mikils er að vinna ef leikmaður nær að taka yfir eyju.