VALLENTUNA veitir þér þægindi til lengri tíma með stóru sæti og pokagormum sem fylgja eftir líkama þínum.
Þú getur notað allar einingarnar í VALLENTUNA línunni einar og sér eða saman til að búa til sófasamsetningu í þeirri stærð sem hentar þér.
MURUM fast áklæði er úr pólýester og varið með pólýúretan áferð sem gerir það bæði mjúkt og stíft. Áklæðið er sterkt og auðvelt í umhir...
VALLENTUNA veitir þér þægindi til lengri tíma með stóru sæti og pokagormum sem fylgja eftir líkama þínum.
Þú getur notað allar einingarnar í VALLENTUNA línunni einar og sér eða saman til að búa til sófasamsetningu í þeirri stærð sem hentar þér.
MURUM fast áklæði er úr pólýester og varið með pólýúretan áferð sem gerir það bæði mjúkt og stíft. Áklæðið er sterkt og auðvelt í umhirðu.
Þú situr lengur þægilega þökk sé endingargóðum pokagormum sem styðja við líkamann.
Auðvelt að halda hreinu með því að þurrka af með rökum klút.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Fredriksson/L Löwenhielm/Hilland
Breidd: 80 cm
Dýpt: 80 cm
Hæð: 45 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.